Lenovo N500 Notebook Manuel d'utilisation

Page 66

Advertising
background image

64

Virkt tíðnival (Dynamic Frequency Selection; DFS)

Þetta tæki verður að nota með aðgangsstað sem hefur virka
ratsjárskynjunareiginlega sem krafist er fyrir notkun í
Evrópusambandinu á 5GHz sviðum. Þetta tæki verður notað undir
stjórn aðgangsstaðarins til að koma í veg fyrir notkun á rás sem
ratsjárkerfi á svæðinu notar. Nálæg ratsjárvirkni getur leitt til
tímabundinnar truflunar á virkni þessa tækis.
Ratsjárskynjunareiginleiki aðgangsstaðarins endurræsir virkni
sjálfkrafa á ratsjárlausri rás. Notandinn getur ráðfært sig við
tæknideild á hverjum stað sem ábyrgð ber á þráðlausu staðarneti til að
tryggja að aðgangsstaðartæki(n) séu rétt samstillt til notkunar innan
Evrópusambandsins.

Advertising